Silfra er skapandi framleiðslufyrirtæki sem tekur að sér ýmis framleiðsluverkefni, stór sem smá.
Við sérhæfum okkur í framleiðslu á mynduðu efni fyrir stafræna miðla, þar á meðal TikTok, Instagram og Facebook Reels, og einnig fyrir stærri auglýsingaherferðir.