Silfra

Um okkur

 
interior-2591368_1280 copy.jpg

Um okkur

Silfra er markaðsstofa með áherslu á veflausnir og markaðssetningu á netinu. Starfsfólk Silfru hefur fjölbreytta reynslu og menntun, m.a. í hugbúnaðarþróun, grafískri hönnun, markaðsfræði, leiklist, tísku og ljósmyndun. Verkefni Silfru eru af öllum stærðargráðum og hafa nokkur þeirra unnið til verðlauna, bæði heima og erlendis.

 
 

Það sem við gerum best

Það getur verið erfitt að fanga athygli fólks á veraldarvefnum og enn erfiðara að halda henni. Við leggjum áherslu á skapandi lausnir og hjálpum samstarfsaðilum okkar að ná til viðskiptavina sinna á persónulegan hátt. Mælanlegur árangur skiptir okkur máli.

 
 

Getum við aðstoðað þig?

Sendu okkur línu á hallo@silfra.is eða skoraðu á okkur í foosball á skrifstofu okkar í Fiskislóð 31c, 101 Reykjavík.

foosball-table-2504129_1280.jpg
 
 

Samstarfsaðilar