Silfra

Þjónusta

 
HN.png

Veflausnir

Sérhæfing okkar er m.a. skapandi veflausnir, hugmyndavinna, hönnun og forritun. Við hönnum og forritum vandaða vefi og vefverslanir með tilliti til leitarvélabestunar. Einnig leggjum við áherslu á skemmtilegar og sniðugar lausnir til þess að bæta notendaupplifun og ná til viðskiptavina á persónulegan hátt.

Hugbúnaðarteymið okkar hefur mikla reynslu af vinnslu í WordPress, Wagtail, Django og Shopify og elskar nýjar áskoranir.

budlight.png

Samfélags-miðlar

Við höfum sérþekkingu í alhliða umsjón vörumerkja á samfélagsmiðlum, skipulagðar herferðir og birtingaþjónustu. Við bjóðum upp á þjónustupakka af öllum stærðum.

Einnig tökum við að okkur uppsetningu fréttabréfa og umsjón vefsíða.

 
photo-1498049860654-af1a5c566876 copy.jpeg

Efnissköpun

Við tökum að okkur hugmyndavinnu og framleiðslu á efni fyrir samfélagsmiðla, vefsíður og fréttabréf. Við framleiðum myndbönd, ljósmyndir, texta og annað efni sem skilar samstarfsaðilum okkar verðskuldaða athygli og árangur.

 
photo-1548094990-c16ca90f1f0d.jpg

Markaðs-ráðgjöf & mörkun

Við aðstoðum fyrirtæki að útfæra áhrifaríka markaðssetningu, hvort sem það eru ný fyrirtæki eða eldri sem vilja fríska uppá ímyndina eða herja á nýja markaði.
Markaðsráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu og reynslu af markaðssetningu á ólíkum vörum, þjónustu og fyrirtækjum.